fimmtudagur, október 06, 2011

Voli enn


Já þeir eru oft vænir. Þessi er 7 pund og nýrunninn. Við fórum bræðurnir ég og Hlynur og nú var veiðin meiri en síðast. Nokkrir komu í þessum stærðarflokki ásamt fleirum minni.
Já veiðin er skemmtileg því verður ekki á móti mælt.