Ég samhryggist þér elsku pabbi, ég er samt alveg viss um að núna er hún á hinmun, búin að hitta meistarann sinn og afa og knúsar þá til skiptis. Ég mun alltaf minnast ömmu og afa líka, með gleði í hjartanu. Guð blessi þig og styrki frábæri pabbi minn.. Þín Arna
Votta ykkur öllum samúð okkar í Háholtinu númer fimm. Gærdagurinn, jafn erfiður og hann sannarlega hefur verið, var ykkur öllum til sóma og minningu Hrefnu djúpheil virðing sýnd. Ég er þess handviss að foreldrar þínir Erling hefðu verið meira en sátt og jafnvel hugsað, ,,þau hafa lært af okkur gestristnina börnin okkar" brosað svo út í annað og bætt við ,,og sitthvað fleira!" Svo heyri ég fyrir mér sameiginleg hlátrasköll þeirra.
Þegar öllu er á botninn hvolft: Minningu þeirra og í gær sérstaklega Hrefnu, var sýnd tilhlýðileg, ókrafin, og hlý virðing.
Það sem ég þekkti Hrefnu var af engu nema góðu einu og minningin um hana er bara hlý.
Ég óska ykkur til hamingju með að eiga góðar minningar um Magga og Hrefnu. Það er munaður sem í þessum heimi er allt annað en sjálfsagður eða of algengur. Þið búið að þeim gæðum og þau skína í gegn.
6 ummæli:
Innilegar samúðarkveðjur
Ég samhryggist þér elsku pabbi, ég er samt alveg viss um að núna er hún á hinmun, búin að hitta meistarann sinn og afa og knúsar þá til skiptis. Ég mun alltaf minnast ömmu og afa líka, með gleði í hjartanu. Guð blessi þig og styrki frábæri pabbi minn.. Þín Arna
Kæri Erling og fjölskylda.
Innilega samúðarkveðjur.
Nanna Þórisdóttir
Kæra fjölskylda!
Okkar innilegustu samúðarkveðjur.
Kær kveðja,
Heiðar & Sigrún
Elsku frábæringar!
Votta ykkur öllum samúð okkar í Háholtinu númer fimm. Gærdagurinn, jafn erfiður og hann sannarlega hefur verið, var ykkur öllum til sóma og minningu Hrefnu djúpheil virðing sýnd. Ég er þess handviss að foreldrar þínir Erling hefðu verið meira en sátt og jafnvel hugsað, ,,þau hafa lært af okkur gestristnina börnin okkar" brosað svo út í annað og bætt við ,,og sitthvað fleira!" Svo heyri ég fyrir mér sameiginleg hlátrasköll þeirra.
Þegar öllu er á botninn hvolft: Minningu þeirra og í gær sérstaklega Hrefnu, var sýnd tilhlýðileg, ókrafin, og hlý virðing.
Það sem ég þekkti Hrefnu var af engu nema góðu einu og minningin um hana er bara hlý.
Ég óska ykkur til hamingju með að eiga góðar minningar um Magga og Hrefnu. Það er munaður sem í þessum heimi er allt annað en sjálfsagður eða of algengur. Þið búið að þeim gæðum og þau skína í gegn.
Drottinn blessi ykkur,
yðar einlægur
Kiddi Klettur
Arna
Skrifa ummæli