Ta erum vid a Kanari og hofum tad med afbrigdum gott. Vorum a strondinni i dag i 28 stiga hita. Vid erum buin ad borda godan mat og erum ad fara ad tygja okkur ut ad borda a eftir. Vid hittum Daniel og Marianne Glad i dag, tad var gaman ad hitta tau. Tau bidja um kvedjur til allra sem tau tekkja.
Erla nýtur sin vel eins og alltaf i solinni enda af spaenskum attum komin. Hun er vist ad verda 36 ara a morgun eins og allir vita. Eg atla ad gera eitthvad skemmtilegt fyrir hana i tilefni dagsins.
Vildi bara lata vita af okkur og hversu vid njotum verunnar her.
Hafid tad gott vinir minir og vandamenn.
ADIOS
4 ummæli:
Ohh en gaman að lesa að það sé gaman hjá ykkur :) Bjóst svo sem ekki við öðru... Njótið virkilega lífsins og stjanið við hvort annað :) Ég bið ótrúlega vel að heilsa mömmu sætustu sem á 36 ára afmæli á morgun ;) Gaman að eiga svona unga mömmu.. Love U both.. Þín uppáhalds eldri tvíburi.. Eygló- hehe....
Til hamingju með mömmu ;) Veit þú dekrar við hana eins og þér einum er lagið ;)
Gaman að þið njótið þess að vera úti sérstaklega þegar veðrið er eins og það er hér á Fróni þessa dagana ;)
Hlakka til að fá ykkur heim ;)
Þín elsta dóttir Íris
Gaman að heyra að þið hafið það gott. Það er allt á kafi í snjó hér og spáir áframhaldandi snjó eins langt og séð verður. Sumir eru alveg himinlifandi yfir svona veðri -en ekki ég. Bið að heilsa samferðafólkinu.
Sjáumst
Gerða systir
Þegar ég sá bloggið hugsaði ég með mér: nei, eruð þau byrjuð að stunda golf!!!
Fattaði svo að ,,hola" þýðir hæ á Kanarísísku máli... : )
Ég veit þið njótið lífsins vel þarna suðurfrá!
Þegar kemur að því að lifa lífinu lifandi og njóta þess eruð þið mér mikil og góð fyrirmynd!
Hei og hó
Skrifa ummæli