mánudagur, júlí 03, 2006

Rúlletta

Tvö banaslys um helgina. Farið varlega í umferðinni....! Tek undir orð formanns umferðarráðs: ”Það er betra að halda lífi en áætlun.”
Höfum það á bak við eyrað....!

2 ummæli:

Íris sagði...

Já, þetta er góð setning! Hef hana í huga!

Nafnlaus sagði...

A ekkert ad blogga meira??
Thin Iris a Lanzarote