fimmtudagur, ágúst 31, 2006

Afmæli

Frumburðurinn okkar hún Íris á afmæli í dag. 28 ár eru síðan hún kíkti í þennan heim agnarsmá og nett.
Erla er með pistil um þennan dag forðum á síðunni sinni; www.erlabirgis.blogspot.com

Til hamingju með daginn elsku Íris mín og gangi þér vel við lesturinn í vetur.

1 ummæli:

Íris sagði...

Elsku pabbi minn!!
Takk fyrir kveðjuna!
Ég vona að mér gangi vel í vetur, amk ekki verr en seinasta vetur ;) Alveg frábært að þú skulir vera búinn með þetta og ég geti leytað til þín með spurningar!!
Ég elska þig og við sjáumst á morgun
Þín elsta dóttir, Íris