fimmtudagur, ágúst 30, 2007

Í fréttum er tetta helst......

Jaeja...
Nú erum vid stodd a Cala dor ad rifja upp gamlar minningar. Allt her sem minnir a gomlu ferdina okkar med allar stelpurnar. Hitinn er um 30 gradur sem er agaett, verra ef hann verdur haerri.
Vid dveljum annars a frabaerum stad vid litla vik sem engir solumenn eru ad hrella mann, sundlaugin nidur vid sjoinn og umhverfid ohemju fallegt. Vid hlokkum mikid til ad koma heim og hitta allt okkar frabaera folk tvi tad er enginn vandi ad sakna ykkar sem okkur tykir svo vaent um to vid seum her i miklu dekri....
Tad er ohaett ad segja ad lifid leiki vid okkur hjonin sem endranaer.
Tetta var kvedja fra Erling.....

Kvedja fra Erlu.....
nu tegar vid erum a eyjunni okkar fogru í Midjardarhafinu ta nyt ég tess ad stinga tanum i ylvolgan sjoinn og finna solina baka mig og smatt og smatt tekur hudin a sig fallegan brunan lit. Svo sannarlega leikur lifid vid okkur, vid bordum uti a hverju kvoldi, sofum eins lengi a morgnana og vid viljum og vokum eins lengi a nottunni og okkur langar til. Fra svolunum okkar sjaum vid ut a sjoinn og i gaekvoldi ta var toluvert brim og meirihattar ad sitja uti a svolum, finna heitan vindinn leika um andlitid og heyra sjavarbrimid skella a klettunum.
Allt umhverfi tar sem vid erum er aevintyri likast og vid hofum aldrei verid a eins fagudum stad og finum an tess to ad folk se snobbad her. Vid sundlaugina eru tjonar sem faera okkur tad sem vid pontum og allt er hreint og fint. Her eru engir Islendingar nema vid enda fara ferdaskrifstofurnar ekki hingad.
Sjaumst hress og kat heima a Froni sem er tratt fyrir allt besta land i heimi og tott tad se gaman ad ferdast ta vildi eg hvergi annars stadar bua en tar.
Tangad til naest vinir minir.......

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt.....
Gott að þið njótið lífsins þarna í sólinni.
Hér hefur verið frekar blautt undanfarið og spáir áfram....
Sjáumst heil.
Gerða

Íris sagði...

Gaman að fá smá fréttir frá ykkur. Frábært hvað þetta er æðislegt. Við hér á Fróni hlökkum til að fá ykkur aftur heim ;)
kv. Íris og co