þriðjudagur, janúar 01, 2008

Ég mun....

....henda út "englamyndunum" og hvorttveggja "sælkera" linknum og "veiði" linknum ("krækjunum" á íslensku) innan skamms. Geri ráð fyrir að þeir sem vilja hafi skoðað þetta allt. Myndirnar áttu bara að vera tímabundið. Hinar síðurnar hef ég ekkert hugsað um og þær því óvirkar og til lítils sóma svo mér finnst tímabært að lát þær fjúka.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Halló.....
Það er nú í lagi að hafa sælkerasíðuna inni...
Gagn og gaman að henni.
sys

Eygló sagði...

Sammála síðasta.. Ég á alltaf eftir að prófa kjötsúpuna sem er þar inn!! ... Eyglóin þín

Nafnlaus sagði...

sammála þeim báðum,svo áttu eftir að setja Ris´ala Erling inná síðuna,alltaf gaman að kíkja og fá hugmyndir.
þín eina sanna tengdó

Hrafnhildur sagði...

Ég framdi ritstuld. Flýtti mér að gera copy paste í word... en ennþá betra að hafa síðuna bara lifandi áfram, þ.e. sælkerasíðuna. :)