Ég, veiðiklóin sjálf, kom heim með öngulinn í rassinum. Á ekki við mig, en svona er veiðin, ekki alltaf á vísan að róa. Hlynur fékk tvo fiska, annar ágætur hinn lítill en Hansi fékk einn 12 punda urriða. Flottur fiskur - jafnstór mínum stærsta í fyrra. Ég á annan dag í haust sem vonandi gengur betur.
Þá er bara að venda nefinu ofan í bækurnar aftur.
:0)
1 ummæli:
... já, þessir fiskar skulu vara sig næst þegar þú mætir í Volann... : )
Skrifa ummæli