laugardagur, október 16, 2004

Hefurðu það ekki gott.....?

„Ég grét af því að ég átti enga skó, þar til ég sá mann sem hafði enga fætur.“
-Forn sögn-

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikið þarf maður að minna sig á hvað maður hefur það gott. Takk fyrir góða áminningu. K.kv. Teddi.

Nafnlaus sagði...

Júhúú!! ég hef það sko BEST!! ég á allavega bestu foreldra í heimi;)

love you
Hrunslan!!

Nafnlaus sagði...

Jú maður hefur það sko alveg ofboðslega gott. Stundum of gott held ég bara!! Maður á að vera oftar þakklátur fyrir það sem maður á og hefur:):) Jors, Arna