Hux - er best með stöng í hönd, við flugnasuð og lækjarnið!
miðvikudagur, ágúst 24, 2005
Það er víst þannig....!
"Allir sveppir eru ætir..............sumir bara einu sinni". Sagði breskur læknir sem staddur var á Kringilsárrana í morgun, en hann fann svepp þar og át hann án þess að þekkja hann. Skondinn.
2 ummæli:
Já mér fannst þetta svoldið gott hjá honum og gæti varla verið réttara! En held ég myndi nú ekki taka sénsinn ;)
Er nú ekki viss um að ég vildi borða sama sveppinn tvisvar hvort sem er...
Skrifa ummæli