Heilladísin sagði við gift par: Þar sem þið hafi verið hamingjusamlega gift í 35 ár ætla ég að veita ykkur hvoru eina ósk. Eiginkonan sagði: Ég vil fara í heimsreisu ásamt mínum ástkæra eiginmanni. Heilladísin veifaði sprotanum sínum og AKABRADABRA það birtust tveir farseðlar með það sama. Nú var komið að manninum og hann hugsaði sig um í smá tíma og sagði svo, tja þetta er nú rómantísk stund en svona tækifæri gefst bara einu sinni á ævinni,............. því miður mín kæra, mín ósk er að eiga konu sem er 30 árum yngri en ég. Konan varð að vonum skúffuð en ósk er ósk. Heilladísin veifaði töfrasprotanum ............. AKABRADABRA og maðurinn...... varð 90 ára með það sama.
Karlmenn eru kannski svolítil svín, en heilladísir.........eru konur,
og konur standa saman.
1 ummæli:
SNILLD!!!!
ENGIN SMÁ SNILLD!!!!!
ROFLMAO!!
Skrifa ummæli