fimmtudagur, febrúar 15, 2007

Afmæli í fjölskyldunni


Hún á afmæli í dag, litla skvísan hún Sara Ísold hennar Örnu. Þriggja ára daman og nýtur þess að eiga afmæli eins og flestir meðlimir þessarar fjölskyldu.
Til hamingju með daginn elsku litla afastelpan mín.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir afmæliskveðjuna til dúllunar minnar. Þú ert frábær. Arna