"Fólk notar peninga sem það á ekki, til að kaupa hluti sem það hefur ekkert við að gera, til að ganga í augun á fólki sem því er ekkert um gefið".......!
Steen Madsen
Þetta fólk á ekki eigur sínar....... eigurnar eiga það! "Betra er að fara hungraður í háttinn en skuldum vafinn á fætur", sagði gamli maðurinn.....
Er fólk ekki eitthvað að misskilja tilganginn.
1 ummæli:
Góður punktur tengdapabbi!
Kveðja, Karlott
Skrifa ummæli