sunnudagur, desember 27, 2009

Jólin

Afar friðsæl jól að ganga til viðar. Skemmtileg líka og gefandi samfélag við þá sem mér þykir vænst um. Vikan framundan er að einhverju leiti vinnuvika en er samt slitin sundur af áramótum. Svo tekur við vinna fram að skóla sem hefst 11. janúar. Ég er lukkunnar pamfíll, það get ég svarið.

Engin ummæli: