miðvikudagur, nóvember 03, 2010

"Gott atlæti er gjöfum betra..."

Aðeins til umhugsunar í gráum kreppuhverdagsleikanum. Gjafir eru afstæðar en hlýtt viðmót kemur frá hjartanu og talar hærra.

Engin ummæli: