Hux - er best með stöng í hönd, við flugnasuð og lækjarnið!
miðvikudagur, maí 29, 2013
Mont
Ég var að henda upp mynd á veiðivefinn minn af stóra fiskinum sem er nú kominn upp á vegg í stofunni. Ég hef reyndar verið allt of slappur að viðhalda vefnum sem gæti verið mjög skemmtilegur, allavega eru veiðiferðirnar ófáar. Kíkið á hann.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli