sunnudagur, nóvember 27, 2005

Kommentakerfið...!

Ég hef heyrt af fólki sem hefur haft áhuga á að segja álit sitt hér á síðunni en ekki tekist það.
Ég er með spam síu á kerfinu. Það virkar þannig að þegar skrifað hefur verið komment þá þarf að skruna aðeins niður, þar sjást nokkrir stafir í röð. Þessa stafi þarf að skrifa í reitinn sem er beint undir stöfunum. Þegar það hefur verið gert þá þarf að ýta á "Login and publish" reitinn og þá á kommentið að koma fram á síðunni.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

haha ég kann líka að kommenta:D

ekki Eygló (hún ætlaði að gera svona komment í dag en tókst það ekki:P)

Jæja skemmtilegt að lesa bloggið þitt love love
Hrund