• Gafst upp á rekstri fyrirtækis 1831
• Bauð sig fram í stjórnmálum og tapaði 1832
• Gafst aftur upp á rekstri fyrirtækis 1834
• Missti unnustu sína 1835
• Fékk taugaáfall 1836
• Tapaði öðru pólitísku kapphlaupi 1838
• Tapaði þingkosningum 1843, 1846, 1848
• Tapaði þingkosningum til öldungadeildar 1855
• Tapaði baráttu um varaforsetaembætti 1856
• Tapaði kosningum til öldungadeildar 1858
Abraham Lincoln 16. forseti Bandaríkjanna 1860.
Minnir svolítið á Job.
Langaði bara að minna á þetta með mótvindinn - það lygnir.
Eigið frábæran dag
4 ummæli:
Vá segi ég nú bara!!
Einn sem gafst aldrei upp!!
Kv. Íris
Þaðer seiglan sem gildir! Góð og holl áminning. K.kv. Teddi.
já þetta var áhugavert að lesa..mjög hvetjandi..
k.kv.
Sigrún Eva
Já það er auðvelt að vera sammála þessu.
Skrifa ummæli