mánudagur, janúar 31, 2005

Enn að monta sig....!

"Nema hvað" Er spurningakeppni grunnskólanna sem fram fer um þessar mundir. Fellaskóli stendur sig vel og er búinn að vinna titilinn "hverfismeistari" og kominn í undanúrslit. Engin furða það, Hrund mín er í liðinu :-)
Hún var að koma hér inn með verðlaunaskjöld sem verður í eigu Fellaskóla. Meira um þetta á heimasíðu skólans http://www.skolatorg.is/kerfi/fellaskoli/skoli/ Reyndar frétt frá því fyrir sigurinn í kvöld. Þau unnu Breiðholtsskóla. Hér er líka önnur frétt af þessu: http://www.itr.is/
Hún er að standa sig vel stelpan.

Go Hrund, ég er stoltur af þér.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Nafnlaus sagði...

takk, takk, takk, takk, takk, takk:D

ég er ekki SMÁ ánægð.. vááááááááááááááá!

Fyrst unnum við Seljaskóla svo Ölduselsskóla(´í prófum by the way) og svo Breiðholtsskóla:D
Ég bið ekki um meira, það er áskorun að takast á við það;)

HEY, WE DID GOOOOOOOOOOOOOOOOOOD!

Þín eina yngsta dóttir Hrundus (svona vitkalegt nafn, eins og Ágústus og svona:P)