"Nema hvað" Er spurningakeppni grunnskólanna sem fram fer um þessar mundir. Fellaskóli stendur sig vel og er búinn að vinna titilinn "hverfismeistari" og kominn í undanúrslit. Engin furða það, Hrund mín er í liðinu :-)
Hún var að koma hér inn með verðlaunaskjöld sem verður í eigu Fellaskóla. Meira um þetta á heimasíðu skólans http://www.skolatorg.is/kerfi/fellaskoli/skoli/ Reyndar frétt frá því fyrir sigurinn í kvöld. Þau unnu Breiðholtsskóla. Hér er líka önnur frétt af þessu: http://www.itr.is/
Hún er að standa sig vel stelpan.
Go Hrund, ég er stoltur af þér.
2 ummæli:
takk, takk, takk, takk, takk, takk:D
ég er ekki SMÁ ánægð.. vááááááááááááááá!
Fyrst unnum við Seljaskóla svo Ölduselsskóla(´í prófum by the way) og svo Breiðholtsskóla:D
Ég bið ekki um meira, það er áskorun að takast á við það;)
HEY, WE DID GOOOOOOOOOOOOOOOOOOD!
Þín eina yngsta dóttir Hrundus (svona vitkalegt nafn, eins og Ágústus og svona:P)
Skrifa ummæli