miðvikudagur, janúar 19, 2005

Góð spurning.!

Afhverju sér maður aldrei fyrirsögnina: "Skyggn maður vinnur í Lottó" ?

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

HAhahahaha...góð spurning, það væri nú svolítið fyndið ef þetta kæmi fyrir..ætli það yrðu ekki margir fúlir??? Kveðja, Arna

Nafnlaus sagði...

Ætli það sé ekki vegna þeirrar ályktunar minnar að hinir skyggnu séu alls ekki svo skyggnir?

Svo vil ég þakka fyrir skemmtileg og áhugaverð ,,blogg" til aflestrunar : )

Kveðja,
Karlott

Nafnlaus sagði...

Góð spurning!!!! k.kv. Teddi.

Eygló sagði...

Hehe ég er sammála Karlott, ætli þeir séu nokkuð það mikið skyggn?? hafðu það hrúgu gott :) Lov U, þín uppáhalds Eygló