til sölu! Íris og Karlott eru að selja eðalpajeroinn sinn. Átti hann sjálfur og get vottað að hann er í sérflokki. Ef þú hefur áhuga á góðum bíl, og minni áhuga á að skulda mikið í bílalán, þá tekur þessi ekki stóran toll af buddunni þinni, get óhikað mælt með honum.
Hafið samband.
3 ummæli:
Vá hvað ég var ánægð að sjá þetta!! Takk ÆÐISLEGA fyrir að hjálpa okkur að selja hann!! Þú veist ekki hvað þetta þýddi mikið fyrir mig :D
Og þið hin, þið verðið ekki svikin af þessum jeppa ;)
Getur verið að þetta sé kannski einn af ,,gullmolunum" sem þú ert frægur fyrir að finna öðrum mönnum örar :)
Er einmitt búinn að vera að furða mig á afhverju þú ert ekki búinn að hafa samband.
Viltu ekki hafa bara samband beint við þau og ganga frá þessu, eins og að hafa mig sem millilið?
Skrifa ummæli