
Mig langaði til að sýna ykkur brot af því sem fyrir augu bar. Smellið á myndirnar til að stækka þær.

Þessar plöntur eru enn úti í á eftir flóðin, það þýðir að áin er ekki enn sjötnuð.

Köld fegurð......

og frostrósir......á stráum

Miðjarðarhafsstemning.....? varla

og þó....

Frosin hvönn... hún var matur hér áður fyrr.

Það má með sanni segja að við búum við fjölbreytni í bakgarðinum okkar. Algjör forréttindi að hafa náttúruna svona með öllum sínum fjölbreytileika steinsnar frá lóðarmörkum.
Gerið eins og ég... njótið daganna.
2 ummæli:
Ekkert smá flottar myndir sem þú tókst. Já náttúran er sko ekkert lítið flott svona umvafin frostrósum. Þú ert æði:):) Arnan þín:):):)
Alveg rosalega flottar myndir!
Verðum að fara að panta vélarnar ;)
kv. Íris
Skrifa ummæli