Gamla útlitið var orðið þreytt. Hvernig lýst ykkur á þetta?
Ég á kannski eftir að fríska aðeins upp á þetta meira en orðið er. Ég verð að segja eins og er að ég sakna bloggaranna. Það er eins og fésið hafi yfirtekið hug flestra. Þar er samt svo sjaldan eitthvað sagt af viti.
Svona er maður gamaldags....
1 ummæli:
haha hélt ég væri komin inn á vitlausa síðu :) mér finnst þetta mjög flott :)
Gaman að breyta til :)
Skrifa ummæli