Bara svo þið haldið ekki að ég sé á meltunni alla daga þá er búðin að verða tilbúin fyrir opnun. Fæ skiltið utan á húsið í dag, allskyns snurfus og vörurnar í hillur fyrir morgundaginn. Opnum svo á morgun klukkan 12.
Þið vinir mínir og velunnarar eruð öll hjartanlega velkomin til að fagna með okkur og vera viðstödd þessa sögulegu stund :-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli