miðvikudagur, september 29, 2004

Þannig er það nú....!

Það eru til fjórar gerðir af einstaklingum:

* Sá sem veit ekki og veit ekki að hann veit ekki. - Hann er fávís, sniðgakktu hann.
* Sá sem veit ekki og veit að hann veit ekki. - Hann er einfaldur, kenndu honum.
* Sá sem veit en veit ekki að hann veit. - Hann er sofandi, vektu hann.
* Sá sem veit og veit að hann veit. - Hann er vitur, fylgdu honum.
(SriChinmoy)

Skemmtileg leikfimi.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Athyglisvert!!! Í hvaða flokki ætli maður sé í??? Vonandi þeim síðasta :D
kv. Íris

Eygló sagði...

Vá snilld.is x 1803! ÉG vona að ég sé hóp 4 annars hef ég ekki hugmynd um það... Segir það e-ð? Hehe.. Hafðu það gott pabbi minn :)

Nafnlaus sagði...

Já þið eruð sko í 4.hópnum you skvíss. Ég held hins vega að ég sé í 3.hópnum, annars er það líklega annarra að dæma um það. En þið hafið verið DÆMDAR!!!! Hahahahah, Arna systir og dóttir....og margt fleira sko:)

Nafnlaus sagði...

Ég segi eins og aðrir sem hér commenterað,í hvaða hópi ætli maður sé??? k.kv. Teddi.