fimmtudagur, júní 12, 2008

Fituhugleiðing

Það er ávani að borða of mikið. Maður bætir jafnt og þétt ofan á kjörþyngd sína, einn bita í einu. Maður notar sömu aðferðafræði að grenna sig....einn bita í einu,
bara færri.
Að minnka skammtinn um tvo bita í hverri máltíð, gæti dugað........

1 ummæli:

Íris sagði...

Vá, hvað þetta er rétt! Ég hef verið að nota þetta til að grenna mig ;) Hefur gengið vel :)
Sjáumst annars hress á morgun!
kv. Íris