Kraftur, svart stál, mikið króm og...... falleg kona.
Hún er punkturinn yfir i-ið.
Ég hef gaman að þessu. Það er mikið verk að bóna eitt svona stykki, svo vel sé.
Að bóna bíl telst varla nokkur skapaður hlutur. Það tók mig góðan dag að fara yfir
hjólið, massa, bóna og pússa. Ég hlakka til að ferðast á því í sumar... auðvitað með
konuna aftan á.
1 ummæli:
Mamma er það flottasta á fyrstu myndinni, það sem hún lítur vel út pæjan :) Algjör skutla sem þú átt :)En annars er hjólið líka svakalega flott og verður gaman f ykkur að ferðast á því í sumar :)
Sjáumst hress
Þín Eygló
Skrifa ummæli