þriðjudagur, ágúst 31, 2004

Hún á afmæli í dag, hún á afm........

Til marks um hvað tíminn flýgur, fæddist hún fyrir ótrúlega stuttu síðan. Frumburðurinn Íris, litla hnátan 26 ára. Til hamingju með daginn elsku Íris mín og Guð blessi litlu fjölskylduna þína.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk æðislega fyrir kveðjuna og takk fyrir komuna í gærkvöldi. Það var gaman að fá ykkur. Gangi þér vel :D
Þín dóttir
Íris