Það er gaman að skoða sumarmyndir þegar kólnar
og vetur konungur leggst yfir hér á norðurhjara.
Sumarið er tíminn sem við njótum bestu gæða landsins
okkar.
Sumar fyrir vestan.
Við búum vel,
að eiga svona land,
ósnortið og fallegt.
Móðurástin söm við sig! Teygir
sig út yfir gröf og dauða.
2 ummæli:
Hrikalega flottar myndir! Maður fær bara gæsahúð liggur við að sjá þessa fegurð!!!
Þvílíkt flott land sem við eigum!!
Sé fyrir mér tengdapabba, læðast með myndavélina, tilbúinn að skjóta af mynd við rétta augnablikið og BANG! Falleg stund fönguð að ,,eilífu"...
Næringaríkar myndir fyrir anda og sál : )
Skrifa ummæli