föstudagur, mars 21, 2008

ÚÚps...

"Margir taka gröf sína með tönnunum.... með því að offylla magann".

Þetta var málsháttur í pínulítlu pásakeggi sem við keyptum í fyrradag. Svolítið í ætt við málshátt sem ég skellti hér inn á bloggið í september 2004:

"Ef þú hefur ekki tíma fyrir heilsuna í dag.... hefurðu ekki heilsu fyrir tímann á morgun"

Fögur fyrirheit stoppa ekki gröftinn. Ég er ekkert að reyna að vera leiðinlegur, svona er bara veruleikinn... blákaldur!

Engin ummæli: