Helgarnar eru góðar. Þær líða hratt. Það var þorrablót um helgina hjá Erlu fjölskyldu.
Þorramaturinn er að mínu viti góður.....flestur. Ekki eru nú allir sammála því.
Það var gaman að hitta skemmtilegt fólk og borða góðan mat – góð blanda.
Allt góðir vinir mínir - reyndar bestu vinir mínir – á reyndar nokkra fleiri bestu, en fáa.
Það er gott að eiga vini.
1 ummæli:
Hæ, hæ gott þú áttir góða helgi.. En ég skal sko lofa þér að næsta helgi verður sko MIKKKLU skenntilegri. Ég er orðin alveg yfir mig spennt að fá ykkur öll norður. Það verður svoo gaman. Eigðu góðan dag:):) Þín Arna
Skrifa ummæli