Nýr stórbloggari hefur litið dagsins ljós. Erla mín hefur nú þeyst inná ritvöllinn.
Hún leggur af stað með trompi þar sem hún ætlar að hefja baráttu við nokkur aukakíló í beinni, sem eiga að vera farin eftir 125 daga u.þ.b.
Þetta er linkur á síðuna hennar http://www.blog.central.is/erlinga
Erla mín, hlakka til að fylgjast með flottu síðunni þinni.
Hún blómstrar konan.
Njótið vel vinir og verið dugleg að hvetja hana áfram.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli