Hux - er best með stöng í hönd, við flugnasuð og lækjarnið!
mánudagur, mars 21, 2005
Á Alþingi í dag.....
Lög um veitingu ríkisborgararéttar. 1. gr. Ríkisborgararétt skal öðlast: Fischer, Robert James, f. 9. mars 1943 í Bandaríkjunum. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi.
3 ummæli:
Jahérna!!!
Nú hefur Alþingi toppað sjálft sig - hef ekki enn heyrt um meiri endemis vitleysu á þeim heiðraða stað... það er svoleiðis.
Dóra og ferðafélaginn.
Það er munur að vera taflmaður. Hann hlýtur að vera kóngur.
Skrifa ummæli