afmæli í dag.... Eygló og Arna eru tuttugu og fjögurra ára í dag. Mér finnst það með miklum ólíkindum að það sé að verða kvartöld liðin frá því að þær komu í þennan heim. Ég man það eins og það hafi gerst í gær. Til hamingju með daginn elskurnar mínar.
Það verður gaman að hittast um helgina.
7 ummæli:
Takk pabbi, svaka gaman að eiga afmæli og takk fyrir gjöfina. Ekki slæmt að fá hakkavél og mót til að gera smákökur OG geisladisk með Palla Rós:):) Ég er ýkt ánægð. Takk fyrir mig og ég er orðin allt of spennt að koma suður!! Þín Arna
Takk pabbi, svaka gaman að eiga afmæli og takk fyrir gjöfina. Ekki slæmt að fá hakkavél og mót til að gera smákökur OG geisladisk með Palla Rós:):) Ég er ýkt ánægð. Takk fyrir mig og ég er orðin allt of spennt að koma suður!! Þín Arna
Af hverju koma kommentin ekki á síðunni sjálfri, ég sé bara kommentið mitt hérna til vinstri en svo kemur það ekki á aðalsíðunni. Jæja, bíð bara og sé til, Arna
Af hverju koma kommentin ekki á síðunni sjálfri, ég sé bara kommentið mitt hérna til vinstri en svo kemur það ekki á aðalsíðunni. Jæja, bíð bara og sé til, Arna
Hæ pabbi og takk kærlega fyrir afmæliskeðjuna :´) Ég er eins og mamma: mikið afmælisbarn og hreinlega elska að eiga afmæli ;) Þetta er búinn að vera meiriháttar skemmtilegur dagur og verður það eflaust áfram.. Lov U, þín dóttir Eygló afmælisbarn :)
Maður fer bara á aðalsíðuna aftur og ýtir á "refresh" :-) takk fyrir kommentin.
Hæ, roðn, ég gerði það sko oft. En ég er svoddan klaufu;);) Arna afmælisstelpa
Skrifa ummæli