mánudagur, september 05, 2005

Loksins.......

Var að setja inn efni á veiðivefinn http://veidimadurinn.blogspot.com/ . Nei nei þetta er ekki veidi.is heldur síðan mín. Það er líka krækja hér neðar á síðunni.
Veiðimenn verða að kíkja.

3 ummæli:

Íris sagði...

Þó ég sé nú ekki mikill veiðimaður þá kíkti ég nú samt og fannst þetta flott, flottar myndir og löngu kominn tími til að setja eitthvað þarna inn ;)

Nafnlaus sagði...

Sæll Erling.
Flott fluga hjá þér kæri mágur, en ... verð samt að segja að sá sem skóp THE Erlu er flinkari, því mér finnst Erlan okkar MIKLU flottari.
Gangi þér annars vel að veiða með "ERLU" og vona að hún færi þér heppni..það fylgir allavega nafninu, hehe ;)

Erling.... sagði...

Ég tek heilshugar undir þetta. Leit reyndar ekki á þetta sem samkeppni.