Það hafur aðeins borið á spam - kommentum á síðum blogspot. Þeir hafa smíðað gildru sem heitir "word verification". Það virkar þannig að þú þarft að herma eftir nokkrum stöfum sem birtast neðst á síðunni þegar þú gefur komment.
Vona að þetta vefjist ekki fyrir neinum.
4 ummæli:
Bara að prófa "Word verification".
Églíka hehe
Ég er að prufa hvað gerist ef ég hermi ekki eftir stöfunum.
Haha það gerðist ekkert svo nú ætla ég að herma eftir stöfunum
Erling minn, síðurnar þínar eru skemmtilegar og kannski samþykki ég nafngjöfina á nýju flugunni, það fer þó eftir því hvort hún reynist góð í ferðinni sem framundan er. Farðu svo endilega að koma mér á óvart en ekki taka þér til fyrirmyndar kærastann hjá "Stelpunum" síðasta laugardag þótt hann hafi verið fyndinn. Elska þig og er stolt af þér.
Gleymdi að biðja þig að setja svona stafagildru upp á síðunni minni.
Skrifa ummæli