Og enn bætast við ritsmiðir. Nú er svo komið að öll fjölskyldan er komin
inná bloggheima. Íris er loksins búin að smíða sér síðu http://iriserlingsdottir.blogspot.com/ þar sem hún ætlar að tjá lesendum sínum hvað á daga hennar drífur. Það verður gaman að fylgjast með þér á þessum vettvangi Íris mín.
Ég hlakka til.
2 ummæli:
Já þetta er sko aldeilis frábært að Íris og mamma séu farnar að blogga! Ég er alltaf kíkja og tékka á nýjum færslum! Ýkt gaman.... Hafðu það massa gott, þín dóttir Eygló
Pabbi ég held þú þurfir að benda fólki á hvar sælkerasíðan er! Ég rakst óvarst á hana þegar ég var að skoða neðar á síðunni.. En kannski er ég bara svona sein að fatta?? Hehe :) Ýkt flott sælkerasíðan og snilld þetta með hvítlaukinn, varst reyndar búin að kenna mér þetta enda er ég svo heppin að þú ert pabbi minn! Eigðu endalaust góðan dag með mömmu sætu.. Þín dóttir Eygló sælkeri
Skrifa ummæli