sunnudagur, apríl 12, 2009

Páskar

Og viti menn, þeir koma upp á sunnudegi þetta árið.....! Veistu hver er ástæðan fyrir að páskar færast svona sitt á hvað eftir dagatalinu? Kannski veistu það en svarið er að þeir fylgja tungldagatalinu. Páskadagur er alltaf fyrsti sunnudagur eftir fyrsta fulla tungl eftir vorjafndægur.

Engin ummæli: